Leó Jónasson 28.03.1904-05.01.1998

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

24 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
14.9.1993 SÁM 93/3828 EF Sagt frá Gvendi snemmbæra, Oddi föður hans og Reyni bróður hans. Hróbjartur, bróðir Leós, var í vist Haukur Hafstað og Leó Jónasson 43294
14.9.1993 SÁM 93/3828 EF Sagt frá Margeiri á Ögmundarstöðum og vinnufólki hans, Bjarna og Filippíu. Leó segir frá því þegar h Leó Jónasson 43295
14.9.1993 SÁM 93/3828 EF Stefán búfræðingur sagði Leó af hákarli sem synti upp Héraðsvötn til að éta trippi sem þar drapst; L Leó Jónasson 43296
14.9.1993 SÁM 93/3828 EF Sagt frá Hólmavatni; þar er mikil silungsveiði; þar átti einnig að vera nykur. Saga af því þegar afi Leó Jónasson 43297
14.9.1993 SÁM 93/3828 EF Spurt um silungamóður; Leó kannast ekki við slíkt í vötnunum. Í Skagafirði er nafnið ljósnál notað u Haukur Hafstað og Leó Jónasson 43298
14.9.1993 SÁM 93/3828 EF Vísa eftir föður Leós: "Bágt á ég með barnakind". Leó segir af veiðiferð viku eftir þorraþræl, þegar Leó Jónasson 43299
14.9.1993 SÁM 93/3828 EF Ákvæðaskáld í Skagafirði: Bólu-Hjálmar, Sölvi Helgason. Sumir töldu Jónas Jónsson föður Leós vera ák Leó Jónasson 43300
14.9.1993 SÁM 93/3829 EF Kvæði eftir föður Leós, við upphaf fyrri heimsstyrjaldar: "Himnaföður hátign blíð". Nefnd helstu áhy Leó Jónasson 43301
14.9.1993 SÁM 93/3829 EF Ferðir yfir Héraðsvötn; vöð og ferjur. Á Ferjuhamri var lögferja, þar er gamall kirkjustaður. Rætt u Haukur Hafstað og Leó Jónasson 43302
14.9.1993 SÁM 93/3829 EF Mikil trú var á því að það myndi vekja reiði huldufólks þegar sprengja átti fyrir vegi um Tröllaskar Haukur Hafstað og Leó Jónasson 43303
14.9.1993 SÁM 93/3829 EF Björg, systir Leós, hjálpaði huldukonu í barnsnauð. Leó Jónasson 43304
14.9.1993 SÁM 93/3829 EF Saga af því að faðir Leós tók á móti barni sem erfiðlega gekk að fæða. Leó Jónasson 43305
14.9.1993 SÁM 93/3829 EF Sagt frá Hróarsleiði, sem er talið vera haugur landnámsmanns. Leó Jónasson 43306
14.9.1993 SÁM 93/3829 EF Hegranes er kennt við fornmanninn Hámund hegra; rætt um fornminjar sem kunna að tengjast búsetu hans Haukur Hafstað og Leó Jónasson 43307
14.9.1993 SÁM 93/3829 EF Vísur Símonar Dalaskálds um Leó og Þórarinn bróður hans: "Litli geðjast Leó mér"; "Þórarinn á þorngr Leó Jónasson 43308
17.9.1993 SÁM 93/3834 EF Sagt af Sæmundi suðureyska, sem nam land kringum Sauðárkrók. Örnefni tengd landnámi hans. Minnst á H Leó Jónasson 43359
17.9.1993 SÁM 93/3834 EF Vísa um helstu drauga í Skagafirði: "Skagadraugur, Skinnpylsa". Skagadraugurinn var maður að nafni E Leó Jónasson 43360
17.9.1993 SÁM 93/3834 EF Þegar Leó var lítið barn sá hann rauðan kálf í baðstofunni um nótt; það var fylgja með einhverjum mö Leó Jónasson 43361
17.9.1993 SÁM 93/3834 EF Sagt frá húsadraugnum í Hróarsdal, hann hélt til í útihúsunum. Sagt frá einu skipti þar sem hann rak Leó Jónasson 43362
17.9.1993 SÁM 93/3834 EF Bæjarfylgjur, fylgdu vissum bæjum og fólki þaðan. Keflavíkurmóri fylgdi fólki frá Hegranesi, þá fylg Leó Jónasson 43363
17.9.1993 SÁM 93/3834 EF Leó finnur á sér feigð annarra; segir af því þegar hann fann á sér feigð systur sinnar og fleira fól Leó Jónasson 43364
17.9.1993 SÁM 93/3835 EF Sumir þóttust finna á sér stórviðri, hafa þá þrautir í skrokknum. Leó Jónasson 43365
17.9.1993 SÁM 93/3835 EF Fyrirburður fyrir mannsláti; Leó heyrði hinn látna bjóða sér í jarðarförina, áður en hann vissi andl Leó Jónasson 43366
17.9.1993 SÁM 93/3835 EF Harðindaárin 1882 og 1887; mislingasumar 1882. Sagnir af heyleysi: kúnum gefið heyið úr dýnunum, mar Leó Jónasson 43367

Tengt efni á öðrum vefjum

Hugi Þórðarson uppfærði 12.12.2014