Jónas Guðmundsson 01.08.1820-23.10.1897

<p>Prestur. Stúdent 1843 frá Bessastaðaskóla og tók guðfræðipróf 1850. Settur aðjúnkt í Reykjavíkurskóla 1851, fékk það embætti 25. ágúst 1853. Fékk Hítardal 3. júlí 1872 og Staðarhraun 1876 er það var sameinað Hítardal. Fékk þar lausn frá prestskap vegna sjóndepru og fluttist að Skarði á Skarðsströnd og andaðist þar. Talinn mjög vel að sér, gáfaður og hagmæltur. Drjúgur í ritstörfum.</p> <p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ III bindi, bls. 333-34.</p>

Staðir

Staðarhraunskirkja Prestur 1876-1890
Akrakirkja Prestur 03.07.1872-1890
Hjörtseyjarkirkja Prestur 03.07. 1872 -1890
Kolbeinsstaðakirkja Prestur 03.07. 1872 -1890
Krossholtskirkja Prestur 03.07. 1872 -1890

Erindi


Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 18.11.2020