Gissur Eiríksson -1750

Prestur. Fékk Vesturhópshóla 1710 en dæmdur frá prestskap vegna barneignarbrots 1720 fékk uppreisn 1728 og fékk Tjörn á Vatnsnesi 28. ágúst 1732 og hélt til dauðadags. Hann var rómaður fyrir næmni og skarpleik en Harboe taldi hann hirðulítinn um embætti sitt.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ II bindi, bls. 87.


Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 13.01.2017