Arnfinnur Sigurðsson 1653-

Prestur. Hann var orðinn prestur 1595 í Ísafjarðarsýslu, líklega í Ögurþingum en um 1597-1604 á Prestbakka (Bitruþingum) síðan á Bæ á Rauðasandi (Sauðlauksdal) 1604-6 og loks á Stað í Hrútafirði hvar hann var til dauðadags.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ I bindi, bls. 24-25.

Heimild: Prestatal og prófasta eftir dr. Hannes Þorsteinsson, bls. 180

Staðir

Ögurkirkja Prestur 16.öld-16.öld
Prestbakkakirkja Prestur 16.öld-17.öld
Sauðlauksdalskirkja Prestur 1604-1606
Staðarkirkja í Hrútafirði Prestur 1606-1653

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 11.06.2015