Jóhann L. Sveinbjarnarson (Lúther) 09.03.1854-11.09.1912

<p>Prestur. Stúdent 1875 frá Reykjavíkurskóla, próf úr prestaskólanum 1878. V'igðist 13. október 178 aðstoðarprestur sr. Daníels á Hrafnagili og fluttist með honum að Hólmum. Fékk Hólma 4. nóvember 1893 og hékt til æviloka. Prófastur í Suður-Múlasýslu 1894-1911. <p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ III bindi, bls. 29. </p>

Staðir

Hrafnagilskirkja Aukaprestur 13.10.1878-1880
Hólmakirkja Prestur 04.11.1893-1912

Aukaprestur , prestur og prófastur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 12.05.2017