Jón Þorvaldsson 1647-1711

Prestur. Stúdent 1671 frá Hólaskóla. Missti rétt til prestskapar vega barneignar 1676 en fékk uppreisn 1683. Varð aðstoðarprestur föðurbróður síns að Hálsi í Fnjóskadal og hélt því til æviloka. Hagmæltur.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ III bindi, bls. 326.

Heimild: Prestatal og prófasta eftir Svein Níelsson og dr. Hannes Þorsteinsson, bls. 297

Staðir

Hálskirkja Aukaprestur 08.09.1684-1711

Aukaprestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 7.09.2017