Halldór Ámundason 07.01.1773-20.07.1843

<p>Prestur. Stúdent frá Reykjavíkurskóla 1791 með besta vitnisburði. Varð sýslumaður í Húnavatnssýslu 1793 og vígðist aðstoðatprestur á Melstað 18. september 1796, fékk Hjaltabakka 29. apríl 1807 og Mel 18. október 1814 og hélt til dauðadags. Prófastur 1828 til 1833. Merkismaður, gáfaður, vel að sér, hagleiksmaður á tré og málverk og góður læknir og mjög drykkfelldur.</p> <p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ II bindi, bls. 240-41. </p>

Staðir

Melstaðarkirkja Aukaprestur 18.09.1796-1807
Hjaltabakkakirkja Prestur 29.04.1807-1814
Melstaðarkirkja Prestur 18.10.1814-1843

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 4.07.2016