Erlendur Þorgrímsson -

Prestur á Staðarbakka. Kemur fyrst við sögu 1546 og er þáorðinn prestur en óvíst hvar. Hitt er víst að hann var 36 ár prestur á Staðarbakka þar sem hann fékk ölmusupeninga 1585. Mávera að hann hafi látið af störfum um 1586.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ I bindi, bls. 446.

Staðir

Staðarbakkakirkja Prestur 16.öld-16.öld

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 4.03.2016