Sigurjón Snjólfsson 24.10.1891-23.11.1976

<p>Í Íslendingaþáttum Tímans er sagt að Sigurjón sé fæddur á Efri-Firði í Lóni, en sjálfur segist hann hafa fæðst á Rannveigarstöðum. Þar er einnig fæðingarstaður hans skráður í kirkjubókum. Hann átti heima í Svínhólum í Lóni 1899-1950 en síðan á Höfn. Sumar frásagnir Sigurjóns birtust á prenti svo sem&nbsp;í Sunnudagsblaði Tímans, Heima er bezt (1973&nbsp;og 1977) og víðar. Tenglar í þær sem eru aðgengilegar á timarit.is eru hér fyrir neðan.</p> <p>Upplýsingar frá Sigurði Ragnarssyni</p>

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

9 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
21.08.1966 SÁM 85/247 EF Sagan af Loðinbarða Strútssyni Sigurjón Snjólfsson 2033
21.08.1966 SÁM 85/247 EF Sagnaskemmtun Sigurjón Snjólfsson 2034
21.08.1966 SÁM 85/247 EF Æviatriði Sigurjón Snjólfsson 2035
21.08.1966 SÁM 85/247 EF Sigurður sei-sei-já var sérkennilegur maður og fáfróður. Einu sinni var hann sendur að sækja ljósmó Sigurjón Snjólfsson 2036
21.08.1966 SÁM 85/247 EF Sigurður sei-sei-já og grammófónninn. Fyrst þegar grammófónar komu var þetta alveg býtt fyrirbæri fy Sigurjón Snjólfsson 2037
21.08.1966 SÁM 85/247 EF Sigurður sei-sei-já lítur í spegil í fyrsta sinn. Einu sinni þurfti hann að fara til læknis vegna fi Sigurjón Snjólfsson 2038
21.08.1966 SÁM 85/247 EF Sigurður sei-sei-já var á ferðalagi austur á Djúpavog. Matur var borið fyrir hann og þjónustustúlkan Sigurjón Snjólfsson 2039
21.08.1966 SÁM 85/247 EF Heimildir að sögum um Sigurð sei-sei-já. Heimildarmaður heyrði þær þegar hann var ungur. Sigurjón Snjólfsson 2040
21.08.1966 SÁM 85/247 EF Um Lyga-Stein, vinnumann á Valþjófsstað. Nú var slátrað heima kind og vissi hann og vinnufólkið að þ Sigurjón Snjólfsson 2041

Tengt efni á öðrum vefjum

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 11.03.2015