Jón Jónsson 1708-1744
Prestur. Stúdent frá Hólaskóla 1732. Vígðist 3. júní 1736 aðstoðarprestur í Hofsþingum og fékk prestakallið 1737 og hélt til æviloka. Harboe gaf honum sæmilegan vitnisburð.
Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ III bindi, bls. 181-182.
Staðir
Hofskirkja | Aukaprestur | 03.06.1736-1737 |
Hofskirkja | Prestur | 1739-1744 |

Aukaprestur og prestur | |
Ekki skráð | |
Ekki skráð |
Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 22.02.2017