Jón Halldórsson 1713-29.11.1794

Prestur. Stúdent 1736 frá Skálholtsskóla. Vígður aðstoðarprestur til stjúpa síns að Snæúlfsstöðum 7. maí 1739. Fékk staðinn er sá síðarnefndi lét af störfum um áramótin 1741-2. Lét af prestskap 1788. Fær sæmilegan vitnisburð. Alltaf fátækur.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ III bindi, bls. 144-5.

Staðir

Snæúlfsstaðakirkja Aukaprestur 07.05.1739-1742
Snæúlfsstaðakirkja Prestur 01.01.1742-1788

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 9.05.2014