Halldór Halldórsson (Magnús Halldór Halldórsson) 12.10.1915-1985
Móðir hans hét Júlíana Böðvarsdóttir (1872-1955) en hún fluttist til Vesturheims 1887. Í Vesturheimi hét hún Juliana Johanna Goodman.
Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum
18 hljóðrit
Dags | Safnmark | Efni | Heimildarmenn | # |
---|---|---|---|---|
21.10.1972 | SÁM 91/2809 EF | Halldór segir frá draugum, sögum sem hann heyrði sem strákur, auk drauga sem áttu að berast til land | Halldór Halldórsson | 50564 |
21.10.1972 | SÁM 91/2809 EF | Halldór segir frá kynnum sínum af draugum. Hann sá látinn mann þegar hann var að kveikja upp í arni | Halldór Halldórsson | 50565 |
21.10.1972 | SÁM 91/2809 EF | Halldór er spurður út í draugasögur sem faðir hans sagði honum í bernsku. | Halldór Halldórsson | 50566 |
21.10.1972 | SÁM 91/2809 EF | Halldór talar um drauginn sem hann sá í bernsku oftsinnis, sem var landnámsmaður. Sá hét Guðlaugur M | Halldór Halldórsson | 50567 |
21.10.1972 | SÁM 91/2809 EF | Halldór ræðir um fylgjur, hvernig ýmislegt undarlegt gerðust áður en ákveðið fólk bar að garði og va | Halldór Halldórsson | 50568 |
21.10.1972 | SÁM 91/2809 EF | Halldór ræðir um draumatrú, sem faðir hans trúði á en hann gerir ekki sjálfur. | Halldór Halldórsson | 50569 |
21.10.1972 | SÁM 91/2809 EF | Halldór spurður út í ljós sem sáust á vatninu (Manitobavatni). Ljós sem voru stundum rauð á lit, í r | Halldór Halldórsson | 50570 |
21.10.1972 | SÁM 91/2809 EF | Halldór spurður út á álagabletti, sem hann hefur aðeins heyrt af hjá indíánum. En hann segir að þeir | Halldór Halldórsson | 50571 |
21.10.1972 | SÁM 91/2809 EF | Halldór segir að ljósin sem sáust stundum á vatninu (Manitobavatni) hafi ekki verið fyrir neinu, né | Halldór Halldórsson | 50572 |
21.10.1972 | SÁM 91/2809 EF | Halldór ræðir stuttlega um draumar, sem gátu verið fyrir aflaleysi. En hefur ekki trú á því og kalla | Halldór Halldórsson | 50573 |
21.10.1972 | SÁM 91/2809 EF | Halldór spurður út í sögur af sérstökum mönnum, á borð við Kristján Geiteying sem hann kannast ekki | Halldór Halldórsson | 50574 |
21.10.1972 | SÁM 91/2809 EF | Halldór spurður út í menn sem ortu vísur. Segir að menn við Hnausa og fljótið hafi verið duglegasta | Halldór Halldórsson | 50575 |
21.10.1972 | SÁM 91/2809 EF | Halldór kveðst ekki hafa lært þulur, en kannaðist við Grýlu og eitthvað við jólasveina. Hann kannast | Halldór Halldórsson | 50576 |
21.10.1972 | SÁM 91/2809 EF | Halldór segir frá kynnum sínum af indjánum í norðurhérðum Kanada. Segir frá illri meðferð á indíánum | Halldór Halldórsson | 50577 |
21.10.1972 | SÁM 91/2809 EF | Rætt um trú á að einhverjir fiskar í vötnunum hafi verið eitraðir. Halldór kannast eitthvað við slík | Halldór Halldórsson | 50578 |
21.10.1972 | SÁM 91/2809 EF | Halldór segir að lítið hafi hann heyrt af draugasögum indíána, helst að strákar sögðu honum eitthvað | Halldór Halldórsson | 50579 |
21.10.1972 | SÁM 91/2809 EF | Halldór segir sögu af samskiptum sínum við indíána. Hvernig samskiptin við þá bötnuðu þegar hann náð | Halldór Halldórsson | 50580 |
21.10.1972 | SÁM 91/2809 EF | Halldór segir sögu af landnámi Íslendinga í Vesturheimi eftir gamalli konu sem upplifði það, og var | Halldór Halldórsson | 50581 |

Ekki skráð | |
Eiríkur Valdimarsson uppfærði 13.01.2021