Davíð Davíðsson 21.08.1903-11.01.1981

Ólst upp í Vesturbotni, V-Barð.

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

9 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
14.08.1970 SÁM 85/526 EF Mikil huldufólkstrú var þegar heimildarmaður var ungur Davíð Davíðsson 23511
14.08.1970 SÁM 85/527 EF Stúlka villtist frá fólki á grasafjalli og sá huldufólksbyggð Davíð Davíðsson 23512
14.08.1970 SÁM 85/527 EF Stór steinn á engjunum á Bakka er aðsetur huldufólks; húsmóðurina á Bakka dreymdi huldukonu sem bað Davíð Davíðsson 23513
14.08.1970 SÁM 85/527 EF Leiðrétting við söguna um grasafjall Davíð Davíðsson 23515
14.08.1970 SÁM 85/527 EF Huldufólkssaga frá Botni Davíð Davíðsson 23516
14.08.1970 SÁM 85/527 EF Álagamýri, Pétursmýri er í landi Eysteinsmýrar Davíð Davíðsson 23517
14.08.1970 SÁM 85/527 EF Í Kópanesvík á Kópanesi var verstöð, en þaðan mátti ekki róa lengur en fram í tólftu viku sumars: „E Davíð Davíðsson 23518
14.08.1970 SÁM 85/527 EF Álagasögn úr Vatnsdal Davíð Davíðsson 23519
14.08.1970 SÁM 85/527 EF Sjóskrímsli, myrkfælni, fjörulallar, leiði í Krossadal og viðhorf fólks til þeirra sem jarðsettir vo Davíð Davíðsson 23520

Tengt efni á öðrum vefjum

Guðni Sig. Óskarsson uppfærði 12.01.2015