Jón Þorvaldsson (eldri) 1664 um-25.01.1731

Prestur. Lærði í Hólaskóla,. Missti rétt til prestskapar fyrir barneign en fékk uppreisn 1690 og vonarbréf fyrir Goðdölum. Fékk Mklabæ 10. júlí 1690 en vígðist ekki þangað fyrr en1692 vegna biskupsleysis á Hólum. Hélt embættinu til æviloka. Varð prófastur í Hegranesþingi 1724 en leystur frá því 1729 að eigin ósk eftir að hafa orðið fyrir slysi.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ III bindi, bls. 326.

Staðir

Miklabæjarkirkja Prestur 10.07.1690-1731

Prestur og prófastur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 31.10.2017