Björn Jónsson 1749-11.08.1825

<p>Prestur. Stúdent 1770 rá Hólaskóla, V'igðist 4. maí 1777 aðstoðarprestur að Hofi á Skagaströndfékk það prestakall 17. júní 1779 og Bergsstaði 30. apríl 1784 og bjó í Bólstaðarhlíð sem var annexía frá Bergsstöðum sem hann leigði öðrum. Vel gefinn og hagmæltur, talinn með betri kennimönnum, glaðlyndur fjörmaður, búsýslumaður hinn mesti og fékk verðlaun frá kóngi fyrir vefnað. Talinn hafa þýtt guðsorðarit eftir Ph. Doodridge en enginn veit um afdrif þess.</p>

Staðir

Hofskirkja Aukaprestur 04.05.1777-1779
Hofskirkja Prestur 17.06.1779-1784
Bergsstaðakirkja Prestur 30.04.1784-1825

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 14.07.2016