Ólafur Pétursson 23.12.1661-02.07.1719

Prestur. Stúdent úr Hólaskóla líklega 1686. Fékk Glaumbæ 1694, fékk amtmannsskipun fyrir Görðum á Álftanesi þaðan sem hann varð að víkja, árið eftir, þar sem konungur skipaði Jón Vídalín prest þar. Ólafur fór þá að Bakka (Eyrarbakka) en þar sem Vídalín var oftast í Skálholti vegna veikinda biskups, gegndi Ólafur prestakallinu að mestu leyti og tók við því að fullu 28. maí 1698 og hélt til æviloka. Því er vera hans í Garðakirkju skráð samfelld hér. Varð prófastur í Kjalarnesþingi vorið 1699, mót eigin vilja og sagði því af sér 1708.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ IV bindi, bls. 76-7.

Staðir

Glaumbæjarkirkja Prestur 1694-1695
Garðakirkja Prestur 1695-1719

Prestur og prófastur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 17.06.2014