Björn Þórðarson 1663-1739

Prestur fæddur um 1663. Fékk Mela í Melasveit 20. júlí 1685 og hélt til 1632 er hann sagði prestakallinu lausu. Fékk Hannes, son sinn, sem aukaprest árið áður.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ I bindi, bls. 254.

Staðir

Melakirkja Prestur 20.07.1685-1732

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 18.08.2014