Magnús Svartsson -1607

<p>Prestur. Er orðinn prestur 19. júlí 1590 og hefur þjónað Síðumúla- og Norðtungusóknum til 1592. Varð þá aðstoðarprestur að Ofnaleiti um skeið og loks prestur í Miðdalaþingum um 1594-1602, fékk Breiðabólstað á Skógarströnd 1620 og hélt til æviloka. Í Prestatali og prófasta á Íslandi eftir Hannes Þorsteinsson og Björn Magnússon 1950, bls. 141 er hann talinn prófastur í Mýraprófastsdæmi. Það kemur ekki fram hjá Páli Eggerti Ólafssyni. Talinn látinn 1606 eða 7</p> <p align="right">&nbsp;Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ III bindi, bls. 459-60.</p>

Staðir

Síðumúlakirkja 19.07.1590-1592
Ofanleitiskirkja Aukaprestur 1590-1592
Snóksdalskirkja Prestur 1594-1602
Breiðabólstaðarkirkja Snæfellsnesi Prestur 1602-1606

Aukaprestur og prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 4.04.2015