Jón Eiríksson -1554

Prestur Hélt Hvamm í Dölum um 1500, síðar Stað í Grunnavík, Vatnsfjörð frá því um 1507 og var þar officialis og prófastur. Talið að hann hafi látið af prestskap 1546 en virðist þó vera þar enn 1552 en látinn 1554. Hann var hinn mesti hagleiksmaður og smíðaði m.a haffært skip og var skipstjóri á yngri árum.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ III bindi, bls. 101.

Staðir

Hvammskirkja í Dölum Prestur 16.öld-16.öld
Staðarkirkja í Grunnavík Prestur 16.öld-16.öld
Vatnsfjarðarkirkja Prestur 16.öld-16.öld

Prestur og prófastur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 22.05.2017