Halldór Árnason Johnsen 04.08.1791-29.07.1861

<p>Prestur. Stúdent 1816 frá Bessastaðaskóla með tæpum meðalvitnisburði. Varð aðstoðarprestur á Grenjaðarstað 16. júlí 1820 og fékk Stað í Grindavík 8. september 1821. Fékk síðan Presthóla 16. ágúst 1832. Lét af prestskap 12.nóvember 1848 trúlega vegna fátæktar. Níddi staðinn og þótti lélegur kennimaður.</p> <p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ II bindi, bls. 242. </p>

Staðir

Grenjaðarstaðakirkja Aukaprestur 16.07.1820-1821
Staðarkirkja í Grindavík Prestur 08.09.1821-1832
Presthólakirkja Prestur 16.08.1832-12.11.1848

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 2.06.2014