Halldór Ó. Þorsteinsson 22.12.1855-18.06.1914

Prestur. Stúdent frá Lærða skólanum 1878. Cand. theol. frá Prestaskólanum 18. ágúst 1880. Veitt Landsþing 27. mars 1882. , vígður 27. ágúst sama ár. Lausn frá embætti 26. apríl 1898 og fluttist til Reykjavíkur og stundaði þar kennslustörf sem hann og gerði áður en hann hóf prestsstörf.

Heimild: Guðfræðingatal 1847-2002 eftir Gunnlaug Haraldsson bls. 436-27

Staðir

Krosskirkja Prestur 27.03. 1882-1898

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 7.11.2018