Glúmur Hólmgeirsson 30.11.1889-28.08.1988

<p>Ólst upp í Vallakoti í Reykjadal, S-Þing.</p>

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

55 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
21.07.1978 SÁM 92/2995 EF Fyrstu minningar Glúms í lífinu, frá Daðastöðum og Vallakoti Glúmur Hólmgeirsson 17504
21.07.1978 SÁM 92/2996 EF Af sauðabúskap og fráfærum; rjómabú stofnað í Bárðardal, þar unnið úr sauðamjólk; gráðostagerð úr sa Glúmur Hólmgeirsson 17505
21.07.1978 SÁM 92/2996 EF Dálítið um æviferil Glúms Glúmur Hólmgeirsson 17506
21.07.1978 SÁM 92/2996 EF Um huldufólkstrú í æsku Glúms Glúmur Hólmgeirsson 17507
21.07.1978 SÁM 92/2996 EF Helghóll á Helgastöðum, þar er heygður landnámsmaðurinn Helgi Glúmur Hólmgeirsson 17508
21.07.1978 SÁM 92/2996 EF Kenningar Glúms um hið týnda örnefni Leyningsbakka Glúmur Hólmgeirsson 17509
21.07.1978 SÁM 92/2996 EF Nykurtjörn í landi Geitafells í Aðaldal, lýsing á staðháttum en engin saga; hefur aldrei heyrt um ne Glúmur Hólmgeirsson 17510
21.07.1978 SÁM 92/2996 EF Dulrænn fyrirburður á Húsavík, feigðarboði Glúmur Hólmgeirsson 17511
21.07.1978 SÁM 92/2996 EF Draugar í Reykdælahrepp; getið um Skútustaðakussu og Þorgeirsbola Glúmur Hólmgeirsson 17512
21.07.1978 SÁM 92/2996 EF Svipur konu sem varð úti sést á undan manni sem neitaði henni um fylgd Glúmur Hólmgeirsson 17513
21.07.1978 SÁM 92/2996 EF Af draugakúnni Skútustaðakussu, upphaf hennar Glúmur Hólmgeirsson 17514
21.07.1978 SÁM 92/2996 EF Trú á dulræna fyrirburði; afstaða foreldra Glúms Glúmur Hólmgeirsson 17515
21.07.1978 SÁM 92/2996 EF Gamansöm frásögn um vinnukonu sem fór í Katrínarhyl Glúmur Hólmgeirsson 17516
21.07.1978 SÁM 92/2996 EF Frásögn um tvo menn sem lentu í hrakningum, annar ferst Glúmur Hólmgeirsson 17517
21.07.1978 SÁM 92/2997 EF Tvær vinnukonur frá Þverá verða úti Glúmur Hólmgeirsson 17518
21.07.1978 SÁM 92/2997 EF Af skyggnri konu á Breiðumýri Glúmur Hólmgeirsson 17519
21.07.1978 SÁM 92/2997 EF Af Skútustaðakussu Glúmur Hólmgeirsson 17520
21.07.1978 SÁM 92/2997 EF Frásögn um það hvernig Jónas Hallgrímsson fékk hugmynd að kvæðinu Óhræsið Glúmur Hólmgeirsson 17521
04.07.1969 SÁM 85/139 EF Um orgelið í Þverárkirkju Glúmur Hólmgeirsson og Gunnlaugur Tryggvi Gunnarsson 19679
15.03.1988 SÁM 93/3553 EF Um ungmennafélagið Eflingu, stofnað 1904. Ungmennafélagið í Laxárdal stofnað 1906; um það eru litlar Glúmur Hólmgeirsson 42493
15.03.1988 SÁM 93/3553 EF Dansleikir fyrir stofnun Eflingar og byggingu samkomuhússins. Stúlka sem söng fyrir dansi. Ingólfur Glúmur Hólmgeirsson 42494
15.03.1988 SÁM 93/3553 EF Um Þórð Guðjohnsen verslunarstjóra á Húsavík; hann keypti eina af gömlu Ørum og Wulffs verslununum. Glúmur Hólmgeirsson 42495
15.03.1988 SÁM 93/3553 EF Um sauðasöluna, sem var upphafið að stofnun Kaupfélags Þingeyinga. Glúmur Hólmgeirsson 42496
15.03.1988 SÁM 93/3553 EF Saga af enskum sauðakaupmanni; hann glataði gullinu sem hann átti að nota til að borga fyrir sauðina Glúmur Hólmgeirsson 42497
15.03.1988 SÁM 93/3553 EF Lýsing á Þórði kaupmanni Guðjohnsen: Heiðursmaður en harðbokki mikill. Spurt um níðvísur, sem kunna Glúmur Hólmgeirsson 42498
15.03.1988 SÁM 93/3553 EF Um 1907 voru miklir uppgangstímar á Húsavík; ráðist í að leggja veg suður frá Húsavík en á árunum 19 Glúmur Hólmgeirsson 42499
15.03.1988 SÁM 93/3554 EF Um samgöngur á heiðum við Mývatn áður en ár voru brúaðar. Sagt frá byggingu fyrstu trébrúr yfir Skjá Glúmur Hólmgeirsson 42701
15.03.1988 SÁM 93/3554 EF Um ferjustaði við Skjálfandafljót og vöð yfir fljótið áður en það var brúað. Glúmur Hólmgeirsson 42702
15.03.1988 SÁM 93/3554 EF Um hljóðfæraleikara, sérstaklega fiðlur og fiðluleikara. Fiðlur voru nánast á hverjum bæ í Reykjadal Glúmur Hólmgeirsson 42703
15.03.1988 SÁM 93/3554 EF Tveir menn drukknuðu í Laxá í Laxárdal á páskum. Glúmur Hólmgeirsson 42704
15.03.1988 SÁM 93/3554 EF Tvær vinnukonur frá Þverá urðu úti á leiðinni til Halldórsstaða; fundust frosnar nokkrum dögum síðar Glúmur Hólmgeirsson 42705
15.03.1988 SÁM 93/3554 EF Um vöð á Laxá í Laxárdal; góð vöð í Miðdalnum en verra ofar, í gljúfrum. Glúmur Hólmgeirsson 42706
15.03.1988 SÁM 93/3554 EF Um undarlega tóft í miðjum Laxárdal og hoftóftina á Hofstöðum í Mývatnssveit. Glúmur Hólmgeirsson 42707
15.03.1988 SÁM 93/3554 EF Sögn um Þorgeir Ljósvetningagoða, að hann hafi hent goðum í Goðafoss. Glúmur Hólmgeirsson 42708
15.03.1988 SÁM 93/3554 EF Um dys sem fannst neðan við Glaumbæ, þar voru heygðir maður og hestur; engar sögur af því hver það g Glúmur Hólmgeirsson 42709
15.03.1988 SÁM 93/3555 EF Vangaveltur um staðfræði Íslendingasagna. Fólgið fé í jörðu á gullveginum svonefnda. Glúmur Hólmgeirsson 42710
15.03.1988 SÁM 93/3555 EF Um hagyrðinga í Reykjadal; Friðrik Jónasson póstur á Helgastöðum var mikill hagyrðingur og synir han Glúmur Hólmgeirsson 42711
15.03.1988 SÁM 93/3555 EF Um sveitarímur eða bændarímur; slíkt mun hafa verið ort í Aðaldal en minna í Reykjadal. Gjarna voru Glúmur Hólmgeirsson 42712
15.03.1988 SÁM 93/3555 EF Mývetningar áttu skáld og hagorða menn: Sigurður skáld á Arnarvatni og Jón Þorsteinsson hagyrðingur. Glúmur Hólmgeirsson 42713
15.03.1988 SÁM 93/3555 EF Glúmur minnist á vísnabók sem hann átti. Glúmur Hólmgeirsson 42714
15.03.1988 SÁM 93/3555 EF Faðir Glúms var hagorður. Sagt frá húsvískum manni sem hafði í hyggju að safna saman skáldskap úr Þi Glúmur Hólmgeirsson 42715
15.03.1988 SÁM 93/3555 EF Saga af vinskap mennskrar konu og huldukonu sem bjó í klöppum ofan við Vallakot. Samanburður á hýbýl Glúmur Hólmgeirsson 42716
15.03.1988 SÁM 93/3555 EF Léleg húsakynni í Hólkoti og Vallakoti. Framfarir þegar laugavatn var leitt í bæina. Glúmur Hólmgeirsson 42717
16.03.1988 SÁM 93/3555 EF Sagt frá verslunarferðum úr Mývatnssveit, Bárðardal og Reykjadal inn til Húsavíkur. Kjötflutningar á Glúmur Hólmgeirsson 42718
16.03.1988 SÁM 93/3555 EF Um ullarferðir, þær voru farnar að nóttu til. Glúmur Hólmgeirsson 42719
16.03.1988 SÁM 93/3556 EF Glúmur segir ástæður þess að farið var í ullarferðir á nóttunni. Lýsingar á slíkum ferðum; sagt frá Glúmur Hólmgeirsson 42720
16.03.1988 SÁM 93/3556 EF Mikið talað um Þorgeirsbola í Reykjadal, hann lét eitthvað sjá sig þar. Spurt um öfugugga og nykra í Glúmur Hólmgeirsson 42721
16.03.1988 SÁM 93/3556 EF Um göngur; hagagöngu fjár; sauðfjárbúskap í Vallakoti. Ærnar fara ekki langt og skila sér oftast sjá Glúmur Hólmgeirsson 42722
16.03.1988 SÁM 93/3556 EF Sagan af því þegar Björn læknir á Húsavík skaut rolluna. Glúmur Hólmgeirsson 42723
16.03.1988 SÁM 93/3556 EF Um Kjartan eftirhermu. Saga af því þegar þrír menn heyrðust tala saman á Arnarvatni, en það var líkl Glúmur Hólmgeirsson 42724
16.03.1988 SÁM 93/3556 EF Berdreymi; Glúm dreymdi stundum fyrir óvanalegum og óhuggnalegum atburðum. Dreymdi eitt sinn fyrir l Glúmur Hólmgeirsson 42725
16.03.1988 SÁM 93/3557 EF Spurt um drauma fyrir veðri og tíðarfari. Glúmur Hólmgeirsson 42726
16.03.1988 SÁM 93/3557 EF Um skyggna menn: Þorgeir var rammskyggn og sá framliðna; Guðrún Jósepsdóttir á Breiðumýri var af Ill Glúmur Hólmgeirsson 42727
16.03.1988 SÁM 93/3557 EF Glúmur kannast ekki við álagabletti í Reykjadal. Glúmur Hólmgeirsson 42728
16.03.1988 SÁM 93/3557 EF Tíðarfar og harðindi; spurt um fjárfelli og fleira. Glúmur segir frá áhlaupaveðri eitt sinn um miðja Glúmur Hólmgeirsson 42729

Guðni Sig. Óskarsson uppfærði 15.04.2015