Axel Arnfjörð (Axel Þórarinn Arnfjörð Kristjánsson) 12.08.1910-25.02.1982

<p>Axel var fæddur i Bolungarvik 1910. Snemma kom í ljós næm tónvísi hans, sem Jónas Tómasson á Ísafirði og Anna, kona hans beindu með kennslu sinni inn á réttar brautir. Þannig varð Axel kornungur færum að taka að sér organleik og kórstjórn við kirkju Bolungarvíkur. Eftir stutta námsdvöl i Reykjavík heldur hann 1930 til Kaupmannahafnar og innritast við konservatóríuna þar. Kennari hans i píanóleik er fyrsti píanisti Íslands, Haraldur Sigurðsson. Jafnhliða stundar hann þar einnig orgelnám. Burtfararprófi lýkur hann i báðum greinum árið 1935.</p> <p style="text-align: right;"><a class="external" href="http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3576299">Minning. Dr. Hallgrímur Helgason. Íslendingaþættir Tímans. 15. apríl 1982, bls.</a></p>

Staðir

Hólskirkja Organisti -

Skjöl


Tengt efni á öðrum vefjum

Kórstjóri , organisti og píanóleikari

Uppfært 26.02.2015