Þórður Þorvaldsson -

Prestur í Vatnsfirði frá því u.þ.b. 1118 og þar til eftir 1143. Sumir telja vafasamt að Þórður Þorvaldsson sem ASri fróði minnist á sé Þórður í Vatnsfirði.

Heimild: Prestatal og prófasta eftir Svein Níelsson og dr. Hannes Þorsteinsson, bls. 198

Staðir

Vatnsfjarðarkirkja Prestur 12.öld-12.öld

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 10.08.2015