Helgi Gunnlaugsson (Helgi Sigurgeir Gunnlaugsson ) 06.05.1912-04.10.1997

Helgi fæddist á Gilsá í Breiðdal. Foreldrar hans voru Gunnlaugur Helgason bóndi á Gilsá og kona hans Guðlaug Árnadóttir. Systkini Helga voru Steinunn, f. 1895, og Árni Björn, f. 1903. Árið 1930 fór Helgi til Reykjavíkur og lærði þar húsasmíði og starfaði síðan við smíðar alla tíð, lengst af að ýmissi byggingavinnu en síðari starfsárin hjá Áhaldahúsi Reykjavíkur þar til hann hætti störfum fyrir aldurs sakir. Helgi var trésmíðalærlingur í Ingólfsstræti 21c í Reykjavík árið 1930, húsasmiður og síðast búsettur í Reykjavík. Helgi var barnlaus og ógiftur

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

17 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
09.05.1985 SÁM 93/3454 EF Saga af viðureign Jóns blinda og Skála-Brands sem heimildarmaður telur réttari en tilbrigðið sem er Helgi Gunnlaugsson 40664
09.05.1985 SÁM 93/3454 EF Tvær sagnir af Skála-Brandi: Guðbrandur sá strák sitja á kletti og ávarpaði hann, þá hvarf strákur í Helgi Gunnlaugsson 40665
09.05.1985 SÁM 93/3454 EF Lauga á Hól í Breiðdal var skyggn, en vildi lítið tala um það. Hún sagði þó frá þegar hún sá Skála-B Helgi Gunnlaugsson 40666
09.08.1985 SÁM 93/3455 EF Helgi talar um svonefnd náhljóð og segir frá tveimur atvikum þar sem heyrðust mjög greinileg náhljóð Helgi Gunnlaugsson 40667
09.05.1985 SÁM 93/3455 EF Um sýn af dularfullri konu, og sagt af bóndanum á Hlíðarenda Helgi Gunnlaugsson 40668
06.06.1985 SÁM 93/3458 EF Helgi segir frá kunnáttu Finna í ýmsum efnum. Finni læknar sjómann í Troms í N-Noregi. Helgi Gunnlaugsson 40686
06.06.1985 SÁM 93/3458 EF Skáldskapur að austan. Hagyrðingar í Breiðdal. Sveitarbragur eftir Einar Björnsson bónda í Eyjum. Sv Helgi Gunnlaugsson 40687
06.06.1985 SÁM 93/3458 EF Tilvist huldufólks, sannindi þeirra. Tilvist útilegumanna. Grettir, Fjalla-Eyvindur. Helgi Gunnlaugsson 40688
06.06.1985 SÁM 93/3458 EF Um Lagarfljótsorminn. „Bara þjóðsaga". Helgi Gunnlaugsson 40689
06.06.1985 SÁM 93/3458 EF Nykrar í vötnum á Héraði. Nykurtjörn í Breiðdal. Kynntist því aldrei. Steindór í Dalhúsum. Eðvald pó Helgi Gunnlaugsson 40690
06.06.1985 SÁM 93/3458 EF Maður ferst í Lagarfljóti, dettur af brúnni. Helgi var síðan með hest mannsins í vegavinnunni. Helgi Gunnlaugsson 40691
06.06.1985 SÁM 93/3458 EF Helgi segir sögu af Þorsteini Kjarval og líkir eftir honum. Helgi Gunnlaugsson 40692
06.06.1985 SÁM 93/3458 EF Slysfarir og afturgöngur. Hættulegar ár og fjallvegir. Draugabíll á Fjarðarheiði. Geitdalsdraugurinn Helgi Gunnlaugsson 40693
06.06.1985 SÁM 93/3458 EF Myndin af Seljanes-Móra. Sjá blöðin Morgun og Dagrenningu: frásögn Helga af aðstæðum við myndatökuna Helgi Gunnlaugsson 40694
05.06.1985 SÁM 93/3459 EF Helgi lýsir draum fyrir vetri, frh. Fjárhópar í draumum eru fyrir snjó. Vatn í draumum er fyrir lasl Helgi Gunnlaugsson 40695
05.06.1985 SÁM 93/3459 EF Ísfeld snikkari og Jón Finnbogason Ásbjarnarstöðum í Breiðdal forspár. Berdreymnir menn. Helgi Gunnlaugsson 40696
15.08.1989 SÁM 16/4266 Helgi segir frá því þegar móðir hans gengur út til þess að gá að þvotti og sér þá fagurklædda konu g Helgi Gunnlaugsson 43826

Tengt efni á öðrum vefjum

Ólöf Anna Jóhannsdóttir uppfærði 10.08.2016