Sigurjón Árni Eyjólfsson 14.03.1957-

Prestur. Stúdent frá MH 1978. Nám við guðfræðideild Christian-Albrectus-Universität í Kiel 1981-82. Cand. theol. frá HÍ 10. nóvember 1984. Dr. theol. þaðan 6. júlí 1991. Dr. theol. frá HÍ 16. mars 2002. Aðstoðarprestur í Bústaðakirkju 1. janúar 1992 og vígður 17. maí sama ár. Ráðin n héraðsprestur ó Reykjavíkurprófastsdæmi eystra frá 1. apríl 1993. Stundakennari við guðfræðideild HÍ frá 1992.

Heimild: Guðfræðingatal 1847-2002 eftir Gunnlaug Haraldsson bls. 792-94

Staðir

Bústaðakirkja Aukaprestur 01.01.1992-1993

Aukaprestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 18.12.2018