Guðlaugur Brynjólfsson 23.07.1890-30.12.1972

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

9 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
23.06.1965 SÁM 85/266B EF Jón í Gvendarhúsum átti í erjum við prestinn. Hann var greindur maður en hefnigjarn. Hann var forvit Guðlaugur Brynjólfsson 2440
23.06.1965 SÁM 85/266B EF Æviatriði; frásagnir af bátum heimildarmanns Guðlaugur Brynjólfsson 2441
23.06.1965 SÁM 85/266B EF Maður einn sem sá um vitana í Vestmannaeyjum var einu sinni á ferð snemma morguns í vondu veðri. Þá Guðlaugur Brynjólfsson 2442
23.06.1965 SÁM 85/266B EF Einn maður sem var frá Norðurlandi hafði lofað móður sinni því að fá sér vinnu í landi. En hann druk Guðlaugur Brynjólfsson 2443
23.06.1965 SÁM 85/266B EF Heimildarmaður átti kunningja sem að var nágranni hans. Sá var búinn að liggja lengi mikið veikur. E Guðlaugur Brynjólfsson 2444
23.06.1965 SÁM 85/266B EF Í bátnum Mínervu var skipsdraugur. Enginn fékk frið til að liggja í koju heimildarmanns nema hann sj Guðlaugur Brynjólfsson 2445
23.06.1965 SÁM 85/266C EF Ekki var mikið um huldufólkstrú í Vestmannaeyjum. Guðlaugur Brynjólfsson 2446
23.06.1965 SÁM 85/266C EF Friðrik var skyggn maður. Hann sá ýmsa hluti og var þreyttur á því. Þegar heimildarmaður var að láta Guðlaugur Brynjólfsson 2447
23.06.1965 SÁM 85/266C EF Ætlunin var að stækka kirkjugarðinn í Vestmannaeyjum og voru menn ekki alveg sáttir um hvernig og hv Guðlaugur Brynjólfsson 2448

Tengt efni á öðrum vefjum

Skipstjóri og útgerðarmaður

Guðni Sig. Óskarsson uppfærði 19.04.2015