Einar Oddsson (eldri) 1685-1753

<p>Stúdent frá Skálholtsskóla 1702. Varð aðstoðarprestur að Ásum í Skaftártungu 1705 en fékk fulla veitingu fyrir prestakallinu 27. maí 1707 og 30. desember fékk hann veitingu fyrir Lundi og tók við því vorið 1708. Lét af prestskap 1751.</p> <p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PÁÓ I bindi, bls. 377. </p>

Staðir

Ásakirkja Aukaprestur 1705-1707
Ásakirkja Prestur 27.05.1707-1708
Lundarkirkja Prestur 1708-1751

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 1.01.2014