Tryggvi Þórhallsson 09.02.1889-31.07.1935

<p>Prestur og ráðherra. Stúdent frá Reykjavíkurskóla 1908 með 1. einkunn. Lauk einu ári í heimspeki við Hafnarháskóla og lauk og prófi frá prestaskólanum og lauk guðfræðiprófi frá HÍ 1912. Settur prestur að Hestþingum í júní 1913. Gegndi dósentsstörfum við HÍ veturinn 1916-17 og lét af prestskap vorið 1917. Var ritstjóri Tímans 1917 - 1927, þingmaður Strandamanna 1923-34, forsætisráðherra 1927 - 1932, aðalbankastjóri Búnaðarbankans frá 1932 til æviloka.</p> <p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ V bindi, bls. 33. </p>

Staðir

Hestkirkja Prestur 23.06. 1913-1918

Prestur og ráðherra

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 22.08.2014