Arnór Árnason 15.10.1777-10.01.1818

Prestur. Stúdent frá Hólum 1799. 1802 settist hann að á Bergsstöðum og var þar til dauðadags. Vígðist 17.07.1803 aðstoðarprestur Björns Jónssonar í Bólstaðarhlíð sem var annexía frá Bergsstöðum og hann því skraður á Bergsstöðum.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ I bindi, bls. 81-82.

Staðir

Bergsstaðakirkja Aukaprestur 17.07.1803-1818

Aukaprestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 16.01.2019