Þórður Halldórsson 16.09.1777-18.02.1837

Prestur. Stúdent frá Reykjavíkurskóla eldra 1793. Vígðist 4. október 1807 aðstoðarprestur föður síns á Torfastöðum og fékk prestakallið að fullu 28. apríl 1824. Heldur góður kennimaður, góðmenni og vel látinn.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ V bindi, bls. 99.

Staðir

Torfastaðakirkja Aukaprestur 04.10.1807-1824
Torfastaðakirkja Prestur 28.04.1824-1837

Aukaprestur og prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 10.04.2014