Kjartan Einarsson 02.02.1855-24.03.1913

<p>Prestur. Stúdent 1878 frá Reykjavíkurskóla og lauk prófi úr Prestaskólanum 1880. Fékk Húsavík 20. ágúst 1880 og Holt undir Eyjafjöllum 28. ágúst 1885 og hélt til æviloka. Prófastur í Suður-Þingeyjarþingi 1884 og Rangárþingi 1888-1913.</p> <p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ III bindi, bls. 359-60. </p>

Staðir

Húsavíkurkirkja Prestur 20.08. 1880-1885
Holtskirkja Prestur 28.08. 1885-1913

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 28.11.2018