Gunnlaugur Gunnlaugsson 05.10.1781-20.09.1846

<p>Prestur. Stúdent frá einkaskóla Geirs biskups Vídalín 1804. Vígðist aðstoðarprestur á Mel (Melstað) og annaðist prestakallið veturinn 1814-15 eftir lát sóknarprestsins. Varð millibilsprestur í Garpsdal veturinn 1815-16, fékk Kvennabrekku 23. janúar 1816 og 23. janúar 1830 fékk hann Stað í Hrútafirði þar sem hann var til æviloka. Hann var mikill vexti, raddmaður mikill og lipur í prestsstörfum en vandaði miður embætti sitt. Fjáraflamaður mikill, aðsjáll og harðlyndur, drykkjugjarn og þá sjálfhælinn og svakafenginn.</p> <p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ II bindi, bls. 212. </p>

Staðir

Melstaðarkirkja Aukaprestur 04.10.1897-1815
Garpsdalskirkja Prestur 1815-1816
Kvennabrekkukirkja Prestur 23.01.1816-1830
Staðarkirkja í Hrútafirði Prestur 23.01.1830-1846

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

3 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
1920-1923 SÁM 87/1039 EF sjö vísur Gunnlaugur Gunnlaugsson 35908
1920-1923 SÁM 87/1039 EF Rímur af Þórði hreðu: Efnið beið þar Össur reið Gunnlaugur Gunnlaugsson 35909
1920-1923 SÁM 87/1039 EF Atlarímur: Fagra hvelið gyllir grund Gunnlaugur Gunnlaugsson 35910

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 24.02.2016