Kristín Sveinsdóttir (Kristín Petrea Sveinsdóttir) 24.08.1894-18.11.2000

Ólst upp í Skáleyjum og Hvallátrum á Breiðafirði, A-Barð.

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

27 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
02.08.1970 SÁM 85/496 EF Aðfangadagur dauða míns Kristín Sveinsdóttir 23051
02.08.1970 SÁM 85/496 EF Spjall um sálmasöng og húslestur Kristín Sveinsdóttir 23052
02.08.1970 SÁM 85/496 EF Huldufólksbyggð í Hrafnabjörgum, Nátthagaklettum, Grásteini og Stekkjarklettum Kristín Sveinsdóttir 23053
02.08.1970 SÁM 85/496 EF Álagablettir í Látrum og huldufólk í Skáleyjum Kristín Sveinsdóttir 23054
02.08.1970 SÁM 85/496 EF Æviferill heimildarmanns og munur á lífi og hugsunarhætti fólks í eyjunum og í landi Kristín Sveinsdóttir 23055
02.08.1970 SÁM 85/496 EF Sá ég hænu sitja í lundi fínum; spjallað um kvæðið og það síðan endurtekið Kristín Sveinsdóttir 23056
02.08.1970 SÁM 85/496 EF Spurt um gömul kvæði; spurt um langspil Kristín Sveinsdóttir 23057
02.08.1970 SÁM 85/496 EF Spjallað um skrímsli sem kom í Skjaldarey Kristín Sveinsdóttir 23058
02.08.1970 SÁM 85/496 EF Fjörulalli sem heimildarmaður sá ásamt öðrum börnum í Látrum Kristín Sveinsdóttir 23059
02.08.1970 SÁM 85/496 EF Hnísur voru rétt við Látur Kristín Sveinsdóttir 23060
19.02.1975 SÁM 91/2516 EF Aðfangadagur dauða míns; samtal Kristín Sveinsdóttir 33422
19.02.1975 SÁM 91/2516 EF Sá ég hænu sitja í lundi fínum Kristín Sveinsdóttir 33423
19.02.1975 SÁM 91/2516 EF Táta Táta teldu bræður þína Kristín Sveinsdóttir 33424
19.02.1975 SÁM 91/2516 EF Númarímur: Númi hvítum hesti reið Kristín Sveinsdóttir 33425
19.02.1975 SÁM 91/2516 EF Örninn flýgur fugla hæst Kristín Sveinsdóttir 33426
19.02.1975 SÁM 91/2516 EF Samtal Kristín Sveinsdóttir 33427
19.02.1975 SÁM 91/2516 EF Rauður minn er sterkur stór Kristín Sveinsdóttir 33428
19.02.1975 SÁM 91/2516 EF Samtal og lýsing á því að kveðast á; X-ið rara er að sjá; kveðið í kútinn; Au-ið hef ég ekki til; X- Kristín Sveinsdóttir 33429
19.02.1975 SÁM 91/2516 EF Séra Magnús Kristín Sveinsdóttir 33430
19.02.1975 SÁM 91/2516 EF Björt mey og hrein Kristín Sveinsdóttir 33431
19.02.1975 SÁM 91/2516 EF Samtal um fólk úr Skáleyjum og söng Kristín Sveinsdóttir 33432
19.02.1975 SÁM 91/2516 EF Gömlu sálmalögin Kristín Sveinsdóttir 33433
19.02.1975 SÁM 91/2516 EF Vísur um fólkið á báðum bæjunum í Skáleyjum: Húsbóndans sæti situr í Kristín Sveinsdóttir 33434
19.02.1975 SÁM 91/2516 EF Samtal um Skáleyjar og fólkið þar Kristín Sveinsdóttir 33435
19.02.1975 SÁM 91/2516 EF Ingibjörg Gísladóttir orti bæjavísur: Jóhannes tel ég horskan hal Kristín Sveinsdóttir 33436
19.02.1975 SÁM 91/2516 EF Kominn er kóngur fugla Kristín Sveinsdóttir 33437
19.02.1975 SÁM 91/2516 EF Samtal meðal annars um heimilisfólk í Skáleyjum Kristín Sveinsdóttir 33438

Guðni Sig. Óskarsson uppfærði 17.01.2017