Böðvar Þorsteinsson (barð) 14.öld-

Prestur. Virðist hafa fengið Barð í Fljótum 1352 og Grenjaðarstaði fyrir 1350 og hætt 1575. Þarna rekast augljóslega á ártölin. Officialis og með merkari prestur nyrðra. E.t.v. er skýring dr. Sveins Níelssonar rétt en hann segir:" Séra Böðvar hélt Barð í Fljótum en mun hafa setið hér áfram, þ.e. á Grenjaðarstað.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ I bindi, bls. 295-96.

Heimild: Prestatal og prófasta eftir Svein Níelsson og dr. Hannes Þorsteinsson, bls. 303

Staðir

Barðskirkja Prestur 1352-
Grenjaðarstaðakirkja Prestur -1575

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 2.10.2017