Hildur Ársælsdóttir 31.01.1980-

Hildur fæddist í Kaupmannahöfn. Árið 2000 lauk hún einleikaraprófi í fiðluleik frá Tónlistarskólanum í Reykjavík undir handleiðslu Guðnýjar Guðmundsdóttur og stundaði síðar nám við Konservatoríið í Kaupmannahöfn. Auk verkefna með Amiinu hefur hún starfað með dönsku hljómsveitinni Efterklang og fjölda annarra listamanna. Þá hefur Hildur starfað sem lausráðinn fiðluleikari með Sinfóníuhljómsveit Íslands og kennt fiðluleik.

Af popplagid.com (11. febrúar 2016)

Staðir

Tónlistarskólinn í Reykjavík Tónlistarnemandi -2000
Konunglegi tónlistarháskólinn í Kaupmannahöfn Háskólanemi -

Hópar

Hópur 1 Stöður Frá Til
Amiina Fiðluleikari
Sinfóníuhljómsveit Íslands Fiðluleikari

Skjöl


Tengt efni á öðrum vefjum

Fiðlukennari, fiðluleikari, háskólanemi og tónlistarnemandi
Ekki skráð
Ekki skráð

Jón Hrólfur Sigurjónsson uppfærði 11.02.2016