Hildur Ársælsdóttir 31.01.1980-

<p>Hildur fæddist í Kaupmannahöfn. Árið 2000 lauk hún einleikaraprófi í fiðluleik frá Tónlistarskólanum í Reykjavík undir handleiðslu Guðnýjar Guðmundsdóttur og stundaði síðar nám við Konservatoríið í Kaupmannahöfn. Auk verkefna með Amiinu hefur hún starfað með dönsku hljómsveitinni Efterklang og fjölda annarra listamanna. Þá hefur Hildur starfað sem lausráðinn fiðluleikari með Sinfóníuhljómsveit Íslands og kennt fiðluleik.</p> <p align="right">Af popplagid.com (11. febrúar 2016)</p>

Staðir

Tónlistarskólinn í Reykjavík Tónlistarnemandi -2000
Konunglegi tónlistarháskólinn í Kaupmannahöfn Háskólanemi -

Hópar

Hópur 1 Stöður Frá Til
Amiina Fiðluleikari
Sinfóníuhljómsveit Íslands Fiðluleikari

Skjöl


Tengt efni á öðrum vefjum

Fiðlukennari , fiðluleikari , háskólanemi og tónlistarnemandi
Ekki skráð
Ekki skráð

Jón Hrólfur Sigurjónsson uppfærði 11.02.2016