Björn Stefánsson 21.09.1873-1951

Smiður á Sauðárkróki. Fór þaðan til Vesturheims 1899. Börn hans og Sigþrúðar voru Sigurður í Selkirk, kv. Guðrúnu Hjartardóttur, Vilhelm í British Columbia, kv. Kapitolu Jónsson, Lára Þorbjörg, g. Brandi Erlendssyni í Bandaríkjunum.

Íslendingabók 21. september 2015.

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

8 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
1920-1923 SÁM 87/1324 EF Hjaðningarímur: Friði róta þegnar þá; Hér hafa fundist höggs á leið; Tóku að berjast trölls í móð; S Jónbjörn Gíslason og Björn Stefánsson 31384
1920-1923 SÁM 87/1324 EF Hjaðningarímur: Friði róta þegnar þá; Hér hafa fundist höggs á leið; Tóku að berjast trölls í móð; S Jónbjörn Gíslason og Björn Stefánsson 31385
1920-1923 SÁM 87/1324 EF Hjaðningarímur: Friði róta þegnar þá; Hér hafa fundist höggs á leið; Tóku að berjast trölls í móð; S Jónbjörn Gíslason og Björn Stefánsson 31386
1920-1923 SÁM 87/1324 EF Hjaðningarímur: Sörla blæðir benin svell Jónbjörn Gíslason og Björn Stefánsson 31387
1920-1923 SÁM 87/1325 EF Jómsvíkingarímur: Mína lúna ljóða rún Björn Stefánsson 31395
SÁM 87/1326 EF Hjaðningarímur: Grípi þjóðin Hildar hams Jónbjörn Gíslason og Björn Stefánsson 31434
1920-1923 SÁM 87/1038 EF Jómsvíkingarímur: Mína lúna ljóðarún Björn Stefánsson 35893
SÁM 88/1459 EF Afrit af vaxhólki þar sem kveðnar eru tvær vísur, fjórum sinnum hvor, önnur er Suður með landi sigld Björn Stefánsson 37052

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 21.09.2020