Magnús Ó. J. Jósefsson (Magnús Ólafur Jósefsson Skaftason) 04.02.1850-08.03.1932
<p>Prestur. Stúdent 1870 úr Reykjavíkurskóla. Lauk prestaskóla 1874. Fékk Lundarbrekku 28. ágúst 1874, Kvíabekk 3. ágúst 1878, Hvamm í Laxárdal 27. ágúst 1883. Flosnaði upp og fór til Vesturheims 1887 og varð þar únítaraprestur og ritstjóri. Liggur allmikið magn ritverka eftir hann.</p>
<p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ III bindi, bls. 455. </p>
Staðir
Lundarbrekkukirkja | Prestur | 28.08.1874-1878 |
Kvíabekkjarkirkja | Prestur | 03.08.1878-1883 |
Hvammskirkja | Prestur | 27.08.1883-1887 |

Prestur | |
Ekki skráð | |
Ekki skráð |
Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 30.11.2018