Björn Gottskálksson 1694-09.1749

<p>Prestur fæddur um 1694. Stúdent frá Skálholtsskóla 1716. Fékk Mosfell í Mosfellssveit 28. júní 1719 og fékk Stað í Grindavík 9. september 1745 og dvaldi þar til æviloka. Var drykkfelldur og átti í málaferlum vegna þessa en slapp fyrir horn. Harboe lét ekki mikið yfir honum.</p> <p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ I bindi, bls. 214-15. </p>

Staðir

Mosfellskirkja Prestur 28.06.1719-1719
Staðarkirkja í Grindavík Prestur 09.09.1745-1749

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 2.06.2014