Einar Einarsson 04.01.1792-14.01.1865

Bjó á Vatni 1819-1821 og á Harrastöðum 1821-1825 og aftur frá 1844 og til æviloka. Lá í níu ár af lærbroti og dó af því. Hann var sagður besta tækifærisskáld og snilldarmaður af fjörugum gáfum. Kona Einars var Þuríður Magnúsdóttur og áttu þau eina dóttur Guðnýju. Heimild: Dalamenn I, bls. 259.

Erindi


Guðni Sig. Óskarsson uppfærði 25.01.2015