Bjarni Matthíasson 10.04.1907-21.04.1983

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

38 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
11.11.1970 SÁM 91/2374 EF Sagt frá Oddi sjómanni á Stokkseyri Bjarni Matthíasson 13345
11.11.1970 SÁM 91/2374 EF Viðhorf til hljóðrita Bjarni Matthíasson 13346
11.11.1970 SÁM 91/2374 EF Vellygni-Bjarni Bjarni Matthíasson 13347
11.11.1970 SÁM 91/2374 EF Draugagangur á vertíðinni Bjarni Matthíasson 13348
11.11.1970 SÁM 91/2374 EF Um draugagang; Stekkjarmóri Bjarni Matthíasson 13349
11.11.1970 SÁM 91/2374 EF Imbu slæpu fylgdi draugur Bjarni Matthíasson 13350
11.11.1970 SÁM 91/2374 EF Skerflóðsmóri í Flóanum og fleira Bjarni Matthíasson 13351
11.11.1970 SÁM 91/2375 EF Skerflóðsmóri í Flóanum og fleira Bjarni Matthíasson 13352
11.11.1970 SÁM 91/2375 EF Hott hott í haga, farið með þegar kindur eða kýr (aðallega) voru reknar í haga Bjarni Matthíasson 13353
27.07.1971 SÁM 86/641 EF Hott hott í haga, var haft þegar kýrnar voru reknar í haga. Seinna í viðtalinu kemur fram að einnig Bjarni Matthíasson 25445
27.07.1971 SÁM 86/641 EF Venja var að láta kýr út á vorin þegar aðfall var; venjur þegar kúm var haldið; hrafntinnumoli látin Bjarni Matthíasson 25446
27.07.1971 SÁM 86/641 EF Spáð í innyfli á sláturfé og varúð við fláningu; fékvörn og málbein Bjarni Matthíasson 25447
27.07.1971 SÁM 86/641 EF Verk unnin með útfalli og aðfalli Bjarni Matthíasson 25448
27.07.1971 SÁM 86/641 EF Hvernig spekja átti skepnur Bjarni Matthíasson 25449
27.07.1971 SÁM 86/641 EF Féð bælt Bjarni Matthíasson 25450
28.07.1971 SÁM 86/648 EF Svo segir Guðlaugur á Fossi; haft eftir Eyjólfi tónara Bjarni Matthíasson 25571
28.07.1971 SÁM 86/648 EF Hér koma kýr mínar Bjarni Matthíasson 25572
28.07.1971 SÁM 86/648 EF Samtal um þulur, móður hans og Vilborgu systur hennar Bjarni Matthíasson 25573
28.07.1971 SÁM 86/648 EF Sat ég undir fiskahlaða föður míns Bjarni Matthíasson 25574
28.07.1971 SÁM 86/648 EF Talað um Þórnaldarþulu, en hann kann hana ekki Bjarni Matthíasson 25575
28.07.1971 SÁM 86/648 EF Sagt frá blindingsleik Bjarni Matthíasson 25576
28.07.1971 SÁM 86/648 EF Saga um mun gamla og nýja tímans á Grenjaðarstað Bjarni Matthíasson 25577
28.07.1971 SÁM 86/648 EF Gamansaga um mun gamla og nýja tímans á Tjörnesi Bjarni Matthíasson 25578
28.07.1971 SÁM 86/648 EF Gamansaga um Matthías á Fossá Bjarni Matthíasson 25579
28.07.1971 SÁM 86/648 EF Gamansaga um muninn á réttunum þá og nú Bjarni Matthíasson 25580
28.07.1971 SÁM 86/648 EF Gamansaga um tvo bændur sem voru að reyna hesta sína Bjarni Matthíasson 25581
28.07.1971 SÁM 86/648 EF Saga af pilti sem laug upp á himintunglin Bjarni Matthíasson 25582
28.07.1971 SÁM 86/648 EF Mæðgur í Skagafirði voru aldrei vissar að væri nógu framorðið til að hátta Bjarni Matthíasson 25583
28.07.1971 SÁM 86/648 EF Tvær gamansögur, önnur af manni er bakaði oblátur Bjarni Matthíasson 25584
28.07.1971 SÁM 86/648 EF Gamansaga af voðaskoti og uppskurði Bjarni Matthíasson 25585
28.07.1971 SÁM 86/648 EF Gamansaga af atviki í Hjallakirkju í Ölfusi Bjarni Matthíasson 25586
28.07.1971 SÁM 86/651 EF Fjallkind og spá eftir innyflum hennar Bjarni Matthíasson 25633
28.07.1971 SÁM 86/651 EF Flagbrjóskið úr fjallkindinni var sett í blóðmörinn og sá sem fékk það átti að alheimta Bjarni Matthíasson 25634
28.07.1971 SÁM 86/651 EF Flaskan hans Björns Gíslasonar var svo stór þriggja pela flaska að hún tók heilan lítra Bjarni Matthíasson 25635
28.07.1971 SÁM 86/651 EF Dagur er dýrka ber; sagt frá laginu Bjarni Matthíasson 25638
29.07.1971 SÁM 86/651 EF Spjallað um lagið við Dagur er dýrka ber og lag við Eitt á enda Bjarni Matthíasson 25639
29.07.1971 SÁM 86/651 EF Eitt á enda ár vors lífs er runnið Bjarni Matthíasson 25640
29.07.1971 SÁM 86/651 EF Passíusálmar: Frá Heróde þá Kristur kom; samtal um lagið Bjarni Matthíasson 25641

Skjöl

Bjarni Matthíasson Mynd/jpg
Bjarni Matthíasson Hljóðskrá/mp3

Tengt efni á öðrum vefjum

Bóndi

Hugi Þórðarson uppfærði 12.12.2014