Guðlaugur Sighvatsson -

Prestur á Snæfuglsstöðum Snæfjúksstöðum sem síðar féllu undir Klausturhóla. Hann er sagður hafa verið þar um aldamótin 1500.

Heimild: Prestatal og prófasta eftir Svein Níelsson. Bls. 62.

Staðir

Snæúlfsstaðakirkja Prestur "16"-"17"

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 8.05.2014