Sigríður Guðjónsdóttir (Ágústa Sigríður Guðjónsdóttir) 16.06.1903-28.04.1983

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

113 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
16.01.1968 SÁM 89/1794 EF Segir frá foreldrum sínum Sigríður Guðjónsdóttir 6910
16.01.1968 SÁM 89/1794 EF Gamli bærinn kallaðist Hóll, álitið er að þar séu rústir af gömlum bæ. Bannað var að hrófla við honu Sigríður Guðjónsdóttir 6911
16.01.1968 SÁM 89/1794 EF Þegar Sigríður var 25 ára eignaðist hún son og dreymdi hana rétt áður en hún veiktist að til sín kæm Sigríður Guðjónsdóttir 6912
16.01.1968 SÁM 89/1794 EF Kona sem að flutti frá jörðinni þegar foreldrar heimildarmanns tóku við jörðinni sagði móður heimild Sigríður Guðjónsdóttir 6913
16.01.1968 SÁM 89/1794 EF Lestur barnanna og uppeldi Sigríður Guðjónsdóttir 6914
16.01.1968 SÁM 89/1794 EF Minnst á Engeyjarmóra, Írafellsmóra og Skottu. Móri var uppvakningur og hann var sendur til hefnda. Sigríður Guðjónsdóttir 6915
16.01.1968 SÁM 89/1794 EF Heimildarmaður segir að til hafi verið dulrænir menn. Þetta voru skynsamir menn sem að voru ekkert a Sigríður Guðjónsdóttir 6916
16.01.1968 SÁM 89/1794 EF Heimildarmaður fór einu sinni til dyra þegar var bankað og stóð þá úti grár sauður og blæddi úr háls Sigríður Guðjónsdóttir 6917
16.01.1968 SÁM 89/1794 EF Katanesdýrið: saga og viðhorf. Strákar í Skilmannahreppi bjuggu til sögu um Katanesdýrið í því skyni Sigríður Guðjónsdóttir og Lúther Salómonsson 6918
16.01.1968 SÁM 89/1795 EF Maður var einu sinni að koma úr veislu í Hafnarfirði og ætlaði að fara suður á Hvaleyri. Þá sýndist Sigríður Guðjónsdóttir 6919
16.01.1968 SÁM 89/1795 EF Saga af sýn við Úlfarsá á Akranesi. Sagt var að þar hafi verið draugur. Sigríður Guðjónsdóttir 6920
16.01.1968 SÁM 89/1795 EF Heimildir að sögunum á undan. Fyrri söguna sagði henni maður sem að var á móti öllum hindurvitnum. S Sigríður Guðjónsdóttir 6921
18.01.1968 SÁM 89/1797 EF Boltaleikir; lýsing á Fædd og skírð Sigríður Guðjónsdóttir 6950
18.01.1968 SÁM 89/1797 EF Fótbolti og handbolti Sigríður Guðjónsdóttir 6951
18.01.1968 SÁM 89/1797 EF Hlaupið í skarðið; Eitt par fram fyrir ekkjumann; Eyja Sigríður Guðjónsdóttir 6952
18.01.1968 SÁM 89/1797 EF Fram fram fylking Sigríður Guðjónsdóttir 6953
18.01.1968 SÁM 89/1797 EF Væve vadmel; Pétur Mangi hefur hótað oss Sigríður Guðjónsdóttir 6954
18.01.1968 SÁM 89/1797 EF Saltabrauðsleikur Sigríður Guðjónsdóttir 6955
18.01.1968 SÁM 89/1797 EF Skollaleikur Sigríður Guðjónsdóttir 6956
18.01.1968 SÁM 89/1797 EF Bóklestur og spil: köttur, púkk, rambus, pikket, sólóvist og alkort; spilamennska Sigríður Guðjónsdóttir 6957
18.01.1968 SÁM 89/1797 EF Faðir heimildarmanns kvað rímur; sitthvað um kveðskap Sigríður Guðjónsdóttir 6958
18.01.1968 SÁM 89/1797 EF Frásögn af móður heimildarmanns. Þegar hún var barn var hún í Vallarkoti og í sambýli við fólkið, þa Sigríður Guðjónsdóttir 6959
18.01.1968 SÁM 89/1797 EF Rímnakveðskapur Sigríður Guðjónsdóttir 6960
18.01.1968 SÁM 89/1798 EF Á heimili heimildarmanns var lesið upphátt og kveðið; það var rætt um efni rímnanna Sigríður Guðjónsdóttir 6961
18.01.1968 SÁM 89/1798 EF Húslestrar og passíusálmar lesnir Sigríður Guðjónsdóttir 6962
07.02.1968 SÁM 89/1810 EF Úr hrosshárs bölvuðum heiminum Sigríður Guðjónsdóttir 7111
07.02.1968 SÁM 89/1810 EF Gerðu nú bón mína gamli guð Sigríður Guðjónsdóttir 7112
07.02.1968 SÁM 89/1810 EF Samtal Sigríður Guðjónsdóttir 7113
07.02.1968 SÁM 89/1810 EF Gamansaga af líkræðu. Prestur var að halda líkræðu yfir konu sem að var sveitarómagi en hún hafði ve Sigríður Guðjónsdóttir 7114
07.02.1968 SÁM 89/1810 EF Samtal Sigríður Guðjónsdóttir 7115
07.02.1968 SÁM 89/1810 EF Sumarliði Halldórsson og Oddur Sveinsson voru hagmæltir menn. Böðvar Þorvaldsson og fleiri. Kári Söl Sigríður Guðjónsdóttir 7116
07.02.1968 SÁM 89/1810 EF Danslög leikin á tvöfalda hnappaharmoníku á böllum Sigríður Guðjónsdóttir 7117
07.02.1968 SÁM 89/1811 EF Saga af fjörulalla og afskræmdu fóstri. Fólk var á engjum og börnin voru heima. Sýndist þeim þá eins Sigríður Guðjónsdóttir 7118
07.02.1968 SÁM 89/1811 EF Misjafnt var hvað fólk var trúað á drauga og fylgjur. Sumir sáu þetta allsstaðar en aðrir aldrei nei Sigríður Guðjónsdóttir 7119
07.02.1968 SÁM 89/1811 EF Sumir héldu að skottur og mórar væru í hverju horni. Alltaf var talað um skottu-og móragreyið. Stúlk Sigríður Guðjónsdóttir 7120
07.02.1968 SÁM 89/1811 EF Spurt um atburði og bragi í sveitinni Sigríður Guðjónsdóttir 7121
07.02.1968 SÁM 89/1811 EF Eftirmæli Helga Björnssonar frá Staðarhöfða um föður sinn: Hægan, hægan þið sem dæmið djarft Sigríður Guðjónsdóttir 7122
07.02.1968 SÁM 89/1811 EF Um hagyrðinga. Kári Sölmundarson gaf út kver. Nokkrar vísur fóru á milli manna. Sigríður Guðjónsdóttir 7123
07.02.1968 SÁM 89/1811 EF Spurt um kvæði Sigríður Guðjónsdóttir 7124
07.02.1968 SÁM 89/1811 EF Spurt um Grýlukvæði og fleiri kvæði; samtal Sigríður Guðjónsdóttir 7125
07.02.1968 SÁM 89/1811 EF Kemur maður utanað Sigríður Guðjónsdóttir 7126
07.02.1968 SÁM 89/1811 EF Mig elskar gamall grósseri Sigríður Guðjónsdóttir 7127
07.02.1968 SÁM 89/1811 EF Kemur maður utanað Sigríður Guðjónsdóttir 7128
01.04.1968 SÁM 89/1872 EF Jóhann flæktist um sem og Guðmundur. Jóhanni bera og Guðmundi pata var ekki um að hittast og það ten Sigríður Guðjónsdóttir 7916
01.04.1968 SÁM 89/1872 EF Eyjólfur ljóstollur og Ólafur gossari voru flakkarar. Ólafur vann þar sem hann var hverju sinni. Ein Sigríður Guðjónsdóttir 7917
01.04.1968 SÁM 89/1872 EF Þórður Stórsson. Hann var einbúi og hálfgerður flakkari. Hann var mikið karlmenni. Sigríður Guðjónsdóttir 7918
01.04.1968 SÁM 89/1872 EF Samtal um flakkara. Fámennið gerði það að tekið var eftir ýmsum mönnum. Grúskarar voru taldir vera s Sigríður Guðjónsdóttir 7919
01.04.1968 SÁM 89/1872 EF Vísa um gömul nöfn á ýmsum hlutum: Böllurinn í berandanum brotna náði Sigríður Guðjónsdóttir 7920
01.04.1968 SÁM 89/1872 EF Beðið fyrir gamalli konu. Presturinn var að biðja fyrir gamalli konu. Sigríður Guðjónsdóttir 7921
01.04.1968 SÁM 89/1872 EF Sagt frá Ólafi frænda heimildarmanns. Hann sagði margar sögur. Var mikill ferðagarpur. Fór víða og h Sigríður Guðjónsdóttir 7922
01.04.1968 SÁM 89/1873 EF Heimildarmaður veit ekki um deilur um landamerki. Einu deilurnar sem voru snéru að pólitík. Þegar Ei Sigríður Guðjónsdóttir 7923
01.04.1968 SÁM 89/1873 EF Spjallað um hagyrðinga og minnst á Kára Sölmundarson og Helga Björnsson, en meira sagt frá Sumarliða Sigríður Guðjónsdóttir 7924
01.04.1968 SÁM 89/1873 EF Oddur á Skaganum. Hann var á móti kónginum en Óli var alltaf að tala um blessaðan kónginn og voru þe Sigríður Guðjónsdóttir 7925
01.04.1968 SÁM 89/1873 EF Stjáni blái og Sæmundur sífulli. Stjáni var mikill sjómaður og góður við minnimáttar. Sæmundur skipt Sigríður Guðjónsdóttir 7926
01.04.1968 SÁM 89/1873 EF Heimabrugg. Töluvert var um brugg. Það komst upp á Másstöðum og Hvítárnesi. Það var bruggað mikið og Sigríður Guðjónsdóttir 7927
02.10.1968 SÁM 89/1959 EF Talað var um fylgjur með ákveðnum mönnum, en yfirleitt var gert grín að mórum og skottum. Hálsskorin Sigríður Guðjónsdóttir 8821
02.10.1968 SÁM 89/1959 EF Það dýr eða maður sem fyrst gekk yfir fylgju varð ævifylgja barnsins, þess vegna var fylgjan brennd, Sigríður Guðjónsdóttir 8822
02.10.1968 SÁM 89/1959 EF Þriðja báran var hættulegust Sigríður Guðjónsdóttir 8823
02.10.1968 SÁM 89/1959 EF Meðferð sveitarómaga. Ill meðferð var á þessum börnum. Þeir sem ekki gátu borgað útsvör fengu niðurs Sigríður Guðjónsdóttir 8824
02.10.1968 SÁM 89/1959 EF Meðferð matarleifa og fleira um mat; máltíðir Sigríður Guðjónsdóttir 8825
02.10.1968 SÁM 89/1959 EF Suma menn dreymdi fyrir daglátum. Oft dreymdi menn fyrir slysum. Svartir bátar, mikið þang og selur Sigríður Guðjónsdóttir 8826
02.10.1968 SÁM 89/1959 EF Fóður og beit Sigríður Guðjónsdóttir 8827
02.10.1968 SÁM 89/1960 EF Fóður og beit Sigríður Guðjónsdóttir 8828
02.10.1968 SÁM 89/1960 EF Frásögn af móður heimildarmanns og Andrési á Hvítárvöllum. Móðir heimildarmanns var látin ganga berf Sigríður Guðjónsdóttir 8829
19.03.1970 SÁM 90/2237 EF Leynisdraugurinn. Maður sem fór fram af kletti við Leyni í sjóinn. Gerði þetta af ástarsorg, var trú Sigríður Guðjónsdóttir 11884
19.03.1970 SÁM 90/2237 EF Samtal Sigríður Guðjónsdóttir 11885
19.03.1970 SÁM 90/2237 EF Hvítur draugur. Draugur átti að vera við á sem rennur á milli Kjaranstaða og Bráðræðis. Fólk þóttist Sigríður Guðjónsdóttir 11886
19.03.1970 SÁM 90/2237 EF Írafellsmóri átti að eiga heima þarna og fylgja hinum og þessum. Átti að fylgja fólki sem bjó á Kjar Sigríður Guðjónsdóttir 11887
19.03.1970 SÁM 90/2237 EF Talað um fjörulalla sem sumir menn áttu að hafa hýst. Áttu að hafa komist inn í hús á Ósi þegar Ólaf Sigríður Guðjónsdóttir 11888
19.03.1970 SÁM 90/2237 EF Guðmundur bóndi á Traðarbakka á Akranesi sagðist hafa hýst fjörulalla með kindunum sínum. Hann hafði Sigríður Guðjónsdóttir 11889
19.03.1970 SÁM 90/2237 EF Álagablettir eiga að vera nokkuð víða. Einn í túninu á Heynesi. Þar er tóft vestanmegin í túninu og Sigríður Guðjónsdóttir 11890
19.03.1970 SÁM 90/2237 EF Eiga að vera til ótal blettir þar sem eru grafnir peningar. Einn maður átti að hafa grafið peninga í Sigríður Guðjónsdóttir 11891
19.03.1970 SÁM 90/2237 EF Samtal Sigríður Guðjónsdóttir 11892
19.03.1970 SÁM 90/2237 EF Reynir á Akranesi. Það átti að vera huldufólk allstaðar, í hverjum kletti. Draumur um huldufólk. Fól Sigríður Guðjónsdóttir 11893
19.03.1970 SÁM 90/2237 EF Það átti að vera huldufólk í Garðaselsklettunum og í Reynisklettunum. Þetta voru sérstaklega stórir Sigríður Guðjónsdóttir 11894
19.03.1970 SÁM 90/2237 EF Samtal um drauga- og huldufólkstrú. Heimildarmaður segir að það sé eflaust hægt að finna ungt fólk á Sigríður Guðjónsdóttir 11895
19.03.1970 SÁM 90/2237 EF Leynisdraugurinn ofsótti hvorki fyrrum unnustu sína né nokkurn annan, hann sveimaði bara þarna. Hann Sigríður Guðjónsdóttir 11896
19.03.1970 SÁM 90/2237 EF Spurt um fornmannaleiði. Næsta fornmannaleiði er á Kalastöðum. Þar var Kali heygður. Hóll fyrir ofan Sigríður Guðjónsdóttir 11897
19.03.1970 SÁM 90/2237 EF Samtal um föður heimildarmanns og móður Sigríður Guðjónsdóttir 11898
19.03.1970 SÁM 90/2237 EF Það var huldufólkstrú í Hamri. Það týndist drengur að vorlagi og það var mikið leitað. Heimildarmann Sigríður Guðjónsdóttir 11899
14.03.1977 SÁM 92/2695 EF Draumur heimildarmanns fyrir peningavandræðum sonar hennar Sigríður Guðjónsdóttir 16118
14.03.1977 SÁM 92/2695 EF Stígur hún við stokkinn; Maður skal taka strákaling; Maður skal taka stelpuna; Ég er lítill eins og Sigríður Guðjónsdóttir 16119
05.07.1978 SÁM 92/2974 EF Um Katanesdýrið Sigríður Guðjónsdóttir 17279
05.07.1978 SÁM 92/2974 EF Fjörulallasaga af Akranesi: maður hýsti fjörulalla með fé sínu Sigríður Guðjónsdóttir 17280
05.07.1978 SÁM 92/2974 EF Saga um fjörulalla úr Garðinum: Þrúða var að elda mat, var vön að kæmu tvær kindur inn, sá ekkert fy Sigríður Guðjónsdóttir 17281
05.07.1978 SÁM 92/2974 EF Draugatrú á Akranesi Sigríður Guðjónsdóttir 17282
05.07.1978 SÁM 92/2974 EF Draugur gerir vart við sig við læk einn Sigríður Guðjónsdóttir 17283
05.07.1978 SÁM 92/2974 EF Draugur við Bolagjá Sigríður Guðjónsdóttir 17284
05.07.1978 SÁM 92/2974 EF Draugur við Hólabrú í Innri-Akraneshrepp Sigríður Guðjónsdóttir 17285
05.07.1978 SÁM 92/2974 EF Um Bláskegg við Bláskeggsá í Strandarhrepp Sigríður Guðjónsdóttir 17286
05.07.1978 SÁM 92/2974 EF Haugur Kala skammt utan við Kalastaði í Strandarhrepp, á hauginn er kastað steinum Sigríður Guðjónsdóttir 17287
05.07.1978 SÁM 92/2974 EF Um álagablettir við norðanverðan Hvalfjörð Sigríður Guðjónsdóttir 17288
05.07.1978 SÁM 92/2974 EF Draumar Sigríður Guðjónsdóttir 17289
07.07.1978 SÁM 92/2974 EF Um séra Jens Hjaltalín prest á Setbergi í Eyrarsveit Sigríður Guðjónsdóttir 17291
07.07.1978 SÁM 92/2974 EF Um Eggert Vigfússon hákarlaformann, m.a. um forspá varðandi bát hans; kallaður Galdra-Eggert Sigríður Guðjónsdóttir 17292
07.07.1978 SÁM 92/2975 EF Um Eggert Vigfússon hákarlaformann, m.a. um forspá varðandi bát hans; kallaður Galdra-Eggert Sigríður Guðjónsdóttir 17293
07.07.1978 SÁM 92/2975 EF Spurt um forspár, drauma og svipi Sigríður Guðjónsdóttir 17294
07.07.1978 SÁM 92/2975 EF Sér svip nýdáins manns Sigríður Guðjónsdóttir 17295
07.07.1978 SÁM 92/2975 EF Álfabyggð í Kastalanum á Reyni; trú á huldufólk Sigríður Guðjónsdóttir 17296
07.07.1978 SÁM 92/2975 EF Afstaða heimildarmanns til drauga Sigríður Guðjónsdóttir 17297
07.07.1978 SÁM 92/2975 EF Maður tekur tvær stúlkur fyrir sjóskrímsli Sigríður Guðjónsdóttir 17298
07.07.1978 SÁM 92/2975 EF Faðir heimildarmanns var á móti því að börn hans færu með Grýlukvæði Sigríður Guðjónsdóttir 17299
07.07.1978 SÁM 92/2975 EF Brot úr Leppalúðaþulu: Leppalúði er ljótur og grár Sigríður Guðjónsdóttir 17300
07.07.1978 SÁM 92/2975 EF Um sjóslys í Hvalfirði Sigríður Guðjónsdóttir 17301
07.07.1978 SÁM 92/2975 EF Draumtákn Sigríður Guðjónsdóttir 17302
07.07.1978 SÁM 92/2975 EF Um bleikan reiðhest í eigu heimildarmanns Sigríður Guðjónsdóttir 17303
07.07.1978 SÁM 92/2975 EF Sér svip dauðrar rollu á undan slátrara Sigríður Guðjónsdóttir 17304
8.12.1982 SÁM 93/3373 EF Farið með Róa róa rambinn og síðan er spurt um fleiri barnagælur en heimildarmaður ber við minnisley Sigríður Guðjónsdóttir 40217
8.12.1982 SÁM 93/3373 EF Rætt um Grýluþulur, sem hún vildi ekki læra vegna hræðslu og svo Katanesdýrið, sem krakkar voru hræd Sigríður Guðjónsdóttir 40219
8.12.1982 SÁM 93/3373 EF Rætt um sagnir af draugum og vofum sem áttu að hafa sést bæði á æskuslóðum Sigríðar í Hvalfirði, svo Sigríður Guðjónsdóttir 40220
08.12.1983 SÁM 93/3373 EF Sigríður fer með líklega eldri útgáfu af Fagur fiskur í sjó: "Fagur fiskur, flyðran í sjónum" og úts Sigríður Guðjónsdóttir 40221
4.12.1982 SÁM 93/3373 EF Rætt um þulur, hvenær Sigríður byrjaði að læra þær sjálf og fór svo að fara með þær fyrir krakka, að Sigríður Guðjónsdóttir 40222
8.12.1982 SÁM 93/3373 EF Spurt um huldufólk, og sögur af álagablettum, eins og t.d Lögréttu, blett sem að ekki mátti slá. Sigríður Guðjónsdóttir 40223

Tengt efni á öðrum vefjum

Hugi Þórðarson uppfærði 12.12.2014