Þorsteinn Gunnlaugsson -

Prestur. Lærði í Hólaskóla. Vígðist 23. mars 1662 aðstoðarprestur að Heydölum, fékk Möðrudal 17. ágúst 1663, flosnaði þar upp 1671. Fékk loks Þingeyrar 1682 og hélt til æviloka 1686.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ V bindi, bls. 207.

Staðir

Möðrudalskirkja Prestur 1663-1671
Þingeyraklausturskirkja Prestur 1682-1686
Heydalakirkja Aukaprestur 23.03.1662-1663

Aukaprestur og prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 15.06.2016