Sigfús Finnsson 01.02.1783-17.05.1846
<p>Prestur. Stúdent úr heimaskóla Geirs biskups Vídalín 1806. Vígðist 14. maí 1809 aðstoðarprestur sr. Jóns Hallgrímssonar að Þingmúla og fékk það prestakall 14. nóvember 1811 og Hofteig 24. júlí 1815 og hélt til æviloka.</p>
<p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ IV bindi, bls. 191-92. </p>
Staðir
Hofteigskirkja | Prestur | 1815-1846 |
Þingmúlakirkja | Aukaprestur | 14.05.1809-1811 |
Þingmúlakirkja | Prestur | 14.11.1811-1815 |

Aukaprestur og prestur | |
Ekki skráð | |
Ekki skráð |
Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 16.04.2018