Jón Ásmundsson 16.öld-

<p>Prestur fæddur um 1517. Dánardægur óþekkt. Var orðinn djákni á Skarði á Skarðsströnd um 1540 en prestur 30. júní 1550 líklega vestra (mávera heimilisprestur að Skarði). Segist hafa sest að í Trékyllisvik 1560 en gæti hafa verið þar aðstoðarprestur fyrst. Kemur síðast við sögu 1595.</p> <p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ III bindi, bls. 55. </p>

Staðir

Skarðskirkja Prestur 30.06.1540-1560
Árneskirkja - eldri Prestur 1560-

Djákni og prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 6.03.2019