Hulda Guðrún Geirsdóttir 10.08.1966-

Hulda Guðrún lærði söng og píanóleik við Tónlistarskólann í Reykjavík og lagði stund á frekara söngnám í Munchen. Þar var hún í fjögur ár við Richard Strauss-tónlistarháskólann og starfaði fimmta árið við Gärtnerplatz-óperuna. Ásamt söngnum þar fór hún með flokki Feliciu Weathers um Þýskaland, átta manna sönghópi undir stjórn þessarar fyrrverandi prímadonnu úr Metropolitan.

Úr tónleikaauglýsingu 5. nóvember 1994 (Mb.lis).


Tengt efni á öðrum vefjum

Píanóleikari og söngkona
Ekki skráð
Ekki skráð

Jón Hrólfur Sigurjónsson uppfærði 21.02.2014