Jón Einarsson -1669

Prestur. Vígðist 4. ágúst 1667 að Stað í Hrútafirði, varð aðstoðarprestur í Glaumbæ 1668, fékk þann vetur Munkaþverárprestakall en fékk 30. apríl 1669 Reynistaðarklaustursprestakall. Hann þótti góður söngmaður og frækinn glímumaður. Drukknaði í Héraðsvötnum.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ III bindi, bls. 95.

Staðir

Staðarkirkja í Hrútafirði Prestur 04.08.1667-1668
Glaumbæjarkirkja Aukaprestur 1668-1668
Munkaþverárkirkja Prestur 05.10.1668-1669
Reynistaðarkirkja Prestur 30.04.1669-1669

Aukaprestur og prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 19.02.2016