Einar Árnason 07.06.1910-

Fæddur í Winnipeg 1910. Faðir (f. 1880) ólst upp á Vatnsleysuströnd, ættaður í föðurætt úr Borgarfirði og af Suðurlandi í móðurætt. Kom 21 árs til Kanada. Móðir kom sex ára til Kanada, ættuð úr Borgarfirði í móðurætt. Faðir hennar var úr Reykjavík. Einar er giftur íslenskumælandi konu og þau hjón nota íslensku töluvert. Þau búa í Winnipeg og hafa mikið samband við fólk af Íslandi auk þess sem Einar tekur mikinn þátt í félagsstarfi Íslendinga. Einar hefur komið nokkrum sinnum til Íslands. (Því miður vantar framan á upptöku, kaflann um æsku Einars).

Sjá nánar í Vestur-íslenskar æviskrár 6. bindi, bls. 7-11.

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

21 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
20.06.1982 SÁM 94/3879 EF Ég var að biðja þig um að lýsa fyrir mér þessum sjúkdómum? Ég var að hugsa um, það er nú kannski ekk Einar Árnason 44653
20.06.1982 SÁM 94/3879 EF Svo við hlaupum nú yfir í annað. Ég er að hugsa um dagleg störf þarna uppfrá, hvernig vinnutíma hefu Einar Árnason 44654
20.06.1982 SÁM 94/3879 EF Geturðu sagt mér svoldið frá árstíðunum, hvað þær eru langar og hvenær þær byrja? sv. O, það var, þ Einar Árnason 44655
20.06.1982 SÁM 94/3879 EF En geturðu þá sagt mér frá helstu störfum, ef við byrjuðum á t.d. vetrarstörfum úti við. sv. Hérna Einar Árnason 44656
20.06.1982 SÁM 94/3879 EF Hvað svo með vorið? sv. Þá kom nú vorið, þá var nú ekki mikið um að vera nema að þeir yngri voru þá Einar Árnason 44657
20.06.1982 SÁM 94/3879 EF En nú voru nautgripir ekki settir inn á veturna? sv. Jú, þeir voru allir inni á vetrin á þeim árum. Einar Árnason 44658
20.06.1982 SÁM 94/3879 EF Hvernig var þetta svo þegar menn fóru að fá fleiri tæki, var þá gert við þetta heimavið eða...? sv. Einar Árnason 44659
20.06.1982 SÁM 94/3880 EF Unglingarnir sem fæddust í byggðinni og komu hingað, fóru heim. sp. Notuðu þeir þá sömu aðferð? sv Einar Árnason 44660
20.06.1982 SÁM 94/3880 EF Hvernig var með fiskinn? sv. Fiskinn? Það var nú eitthvað af fiski þarna í Grunnavatnsbyggðinni.::: Einar Árnason 44662
20.06.1982 SÁM 94/3880 EF En eru ekki einhverjar sögur um að menn hafi verið að villast á vatninu? sv. Við lentum ekki í því, Einar Árnason 44663
20.06.1982 SÁM 94/3880 EF Hvar versluðuð þið helst fyrir heimilið? sv. Það var verslað fyrir heimilið. Þá voru verslanir í þe Einar Árnason 44664
20.06.1982 SÁM 94/3880 EF Þú varst að tala um veiðarnar áðan. Geturðu ekki sagt mér meira frá þeim, ef við byrjum á vetrarveið Einar Árnason 44661
20.06.1982 SÁM 94/3880 EF Manstu eftir einhverju sérstöku úr svona kaupstaðaferð þegar þú varst krakki? sv. Já, ég hafði kunn Einar Árnason 44665
20.06.1982 SÁM 94/3880 EF Talandi um þessar kaupstaðaferðir, hvaða – átti hver maður sinn vagn eða...? sv. Já, þeir áttu venj Einar Árnason 44666
20.06.1982 SÁM 94/3881 EF Jæja, jú það var náttúrlega – það voru sumir þarna úr Mountain (?). Ég þekkti mann, konu sem að hafð Einar Árnason 44667
20.06.1982 SÁM 94/3881 EF Já. Ef við eigum að tala um veðráttu. Þá er talað um að ef það væri í snjó að það væri skafrenning.. Einar Árnason 44668
20.06.1982 SÁM 94/3881 EF Ef við snúum okkur að stjórninni þarna efra, hvernig var það byggt upp, kerfið? sv. Það er það sama Einar Árnason 44669
20.06.1982 SÁM 94/3881 EF Þú varst að tala um skólann þarna áðan. Geturðu sagt mér frá skólahúsinu, hvernig var það? sv. Það Einar Árnason 44670
20.06.1982 SÁM 94/3881 EF En þú varst að tala um íslensku orðin yfir veðrið. Þið hafið haft annars konar veður, þrumur? sv. J Einar Árnason 44671
20.06.1982 SÁM 94/3881 EF Svo er nú í lokin, ef þú vilt segja einhverjar sögur af fólki sem að bjó í kringum þig? sv. Jaá. Ég Einar Árnason 44672
20.06.1982 SÁM 94/3881 EF Og svo var hin gamla konan, Ingibjörg, mitt uppáhald og hún bara sagði það sem henni datt í hug, stó Einar Árnason 44673

Verkfræðingur

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 2.05.2019