Einar Árnason 1498-09.07.1585

Prestur. Að eigin sögn ólst hann upp í Vallanesi í 20 ár og hafi verið prestur þar í 43 ár. Varð prestur á Hallormsstað, fyrst aðstoðarprestur sr. Sigmundar Eyjólfssonar. Hann lét af prestskap 1573. Hann hélt Múlaþing 1552-53 og Skriðuklaustur fékk hann með konungsveitingu 11. mars 1554. Var officialis á Austfjörðum í 30 ár. Auðsætt að hann hefur verið hinn mætasti maður.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ I bindi, bls. 336.

Staðir

Hallormstaðakirkja Prestur 1520 um-1563 ?

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 18.05.2018